Hinn óvinsæli miðjumaður Barcelona, Sergio Busquets, er bjartsýnn á að sitt lið ýti Chelsea úr vegi í Meistaradeildinni og komist alla leið í úrslit enn eitt árið.
↧