Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld, 2-1. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleiknum á laugardaginn.
↧