West Ham á enn möguleika á að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar í lokaumferð tímabilsins um næstu helgi eftir 2-1 sigur á Leicester á útivelli í kvöld.
↧