Enn hefur nýr landsliðsþjálfari Englands ekki verið ráðinn og því er mögulegt að Stuart Pearce muni velja landsliðshópinn sem fer á EM í sumar nú í byrjun næsta mánaðar.
↧