Svíinn Sebastian Larsson er farinn í stutt sumarfrí enda getur hann ekki leikið fleiri leiki með Sunderland í vetur vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Kieran Richardson en báðir hafa þurft að fara í aðgerða vegna meiðsla sinna.
↧