Carlo Ancelotti, þjálfari franska liðsins PSG, er þegar farinn að huga að liðsstyrk fyrir næsta tímabil. Hann hefur nú viðurkennt áhuga sinn á Luis Suarez, framherja Liverpool.
↧