Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að yfirmenn NFL-deildarinnar séu að íhuga það alvarlega að leggja stjörnuleik deildarinnar, Pro Bowl, af á næsta ári.
↧