$ 0 0 Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem lagði Randers að velli 35-29 í dag í úrslitakeppni danska handboltans.