Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar máttu sætta sig við átta marka tap á útivelli gegn Lemgo í dag, 32-24. Kári var markahæstur gestanna með fimm mörk.
↧