Arnar Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Cercle Brugge sem tapaði 3-2 gegn Leuven í belgíska boltanum í dag. Þá var Jón Guðni Fjóluson í liði Beerschot sem tapaði 3-1 gegn Lokeren.
↧