Lyon varð í kvöld franskur bikarmeistari í knattspyrnu karla eftir 1-0 sigur á 3. deildarliði Quevilly. Þetta er fyrsti titill Lyon-liðsins í fjögur ár.
↧