Breskir fjölmiðlar greina frá því að nárameiðsli Heiðars Helgusonar hafi tekið sig upp og hann verði því ekki í leikmannahópi QPR gegn Chelsea í dag.
↧