Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu flottan sigur, 65-59, gegn Banca í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en með sigrinum á liðið ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina.
↧