Markið sem Wayne Rooney skoraði fyrir Manchester United gegn Manchester City í febrúar í fyrra hefur verið valið besta markið frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar.
↧