Brendan Rodgers, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Swansea, er allt annað en sáttur með ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, fyrir leik Swansea-liðsins á móti Manchester United um helgina.
↧