Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996.
↧