Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn.
↧