$ 0 0 Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1.