Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps hefur gefið það út að hann ætli að hætta eftir Ólympíuleikana í London í sumar. Phelps sagði þetta í viðtali við sjónvarpsfréttaþáttinn heimsþekkta "60 Minutes".
↧