Fjölmargir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Bikarkeppni KSÍ en hæst bar ótrúlegur sigur Hauka á Snæfelli, 31-0. Viktor Smári Segatta skoraði tíu mörk í leiknum.
↧