Mosfellingar hafa fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil í N1-deild karla en Benedikt Reynir Kristinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu.
↧