Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS.
↧