Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu.
↧