Íþróttamaður ársins, Heiðar Helguson, var hetja QPR í dag er hann jafnaði leikinn gegn Milton Keynes Dons með marki rétt undir lok leiksins. Hann sá til þess að QPR forðaðist niðurlægingu og fær að spila annan leik gegn Dons.
↧