$ 0 0 Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf.