Lydia Nsekera mun brjóta blað í knattspyrnusögunni þegar hún verður formlega tekin inn í framkvæmdarstjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðar í vikunni.
↧