Þór frá Akureyri tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ með 1-3 sigri á KF á Siglufirði. Þór leikur á heimavelli gegn Val í næstu umferð.
↧