$ 0 0 Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar.