$ 0 0 Samkvæmt enskum fréttamiðlum er búist við því að það verði tilkynnt að þeir Salomon Kalou og Jose Bosingwa muni báðir fara frá Chelsea nú í sumar.