Eimskipsmótaröðin í golfi hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru en gríðarlegt hvassviðri setti svip sinn á skor keppenda sem hófu leik í morgun. Veðrið hefur lítið skánað og mótsstjórn tók þá ákvörðun fyrir skemmstu að fresta leik.
↧