$ 0 0 Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla verður án miðvarðarins Sölva Geirs Ottesen í æfingaleiknum gegn Frökkum í Valenciennes í kvöld.