Íslendingarnir fjórir í danska liðinu AG unnu til bronsverðlauna í Meistaradeild Evrópu eftir sigur á þýska liðinu Füchse Berlin í dag. Mögnuð frammistaða markvarðarins Kasper Hvidt í fyrri hálfleik og öflugur sóknarleikur AG í þeim síðari skóp sigurinn.
↧