Sarah Blake Bateman úr Ægi hafnaði í 8. sæti í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í dag. Sarah synti á tímanum 25.38 sekúndum.
↧