Kvennasveit Íslands hafnaði í fjórða sæti og setti nýtt Íslandsmet í úrslitum í 4x100 metra fjórsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi í morgun.
↧