Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að senda inn formlega kvörtun til KSÍ vegna hegðunar stuðningsmanna Stjörnunnar á leik liðanna í Eyjum í vikunni.
↧