Liverpool er búið að ná samkomulagi við Swansea um bætur vegna knattspyrnustjórans Brendan Rodgers. Það stendur því lítið í vegi fyrir því að hann geti tekið við Liverpool-liðinu.
↧