Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik.
↧