Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur vann tvo leiki í lokaviðureign sinni í B-riðli Evrópukeppni félagsliða gegn Hadju Gabona Debreceni frá Ungverjalandi. Viðureignin tapaðist þó 5-2.
↧