Það búast flestir fótboltaspekingar við því að Þýskaland vinni Evrópumeistaratitilinn í sumar en það vita kannski færri að Þýskaland verður með yngsta hópinn í keppninni.
↧