Laxinn er þegar farinn að gera vart við sig, jafnvel fyrr en oft áður, og mikill hugur kominn í veiðimenn enda opnar Blanda og fleiri ár á þriðjudaginn kemur.
↧