Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, efsta kona heimslistans í tennis, féll óvænt úr keppni í fjórðu umferð Opna franska meistaramótsins í tennis í gær.
↧