Ótrúlegur endasprettur tryggði Real Madrid 75-69 sigur á Barcelona í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um spænska meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi en Real vann níu stigum undir þegar sex mínútur voru eftir.
↧