Mario Gomez átti frábært tímabil með Bayern München og hann byrjaði vel á EM í fótbolta með því að skora sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal í kvöld.
↧