Pólland og Rússland skildu jöfn, 1-1, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Varsjá í kvöld. Bæði lið sýndu flotta sóknartilburði og mörkin hæglega getað orðið fleiri.
↧