Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, er einn nýliðanna í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á laugardaginn.
↧