"Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun.
↧