Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera enn eina breytingu á hóp sínum sem mætir Ungverjum á Laugardalsvellinum á morgun.
↧