Pepsi-deildarlið Selfoss vann öruggan 4-0 sigur á 3. deildarliði KB úr Breiðholti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu á Selfossi í kvöld.
↧