Efstu deildarlið Stjörnunnar marði 1-0 sigur á Reyni Sandgerði í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í Garðabæ í kvöld.
↧