Þróttur Reykjavík, sem leikur í næstefstu deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Vals út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri á Valbjarnarvellinum í kvöld.
↧